Upphafið
Byrjuðum með fjarþjálfun árið 2015 þegar við fluttum erlendis því vildum geta haldið áfram að aðstoða íslenskar stelpur/konur að finna gleðina í hreyfingu og heilbrigðari lífsstíl. Höfum þjálfað fjölda kvenna í gegnum fjarþjálfunina okkar sem hefur hjálpað okkur að þróa þjálfunina gegnum árin. Allra vinsælasta þjálfunar planið okkar frá upphafi er Get Fit PLAN en planið hefur fengið ýmsar uppfærslur og nú haustið 2024 ætlum við að bjóða upp á glænýtt plan sem þó byggir á gamla góða Get Fit plan.
Við trúum því að hreyfing sé fyrir alla og hún á að vera skemmtileg en ekki kvöð. Eina sem þú þarft að gera til þess að ná árangri er að skrá þig og fylgja planinu - þetta verður ekki mikið auðveldara;).
Þjálfari Kara Ingólfsdóttir ÍAK einkaþjálfari með yfir 10 ára reynslu af þjálfun